“Crochet gives me an inner peace that I treasure each and every day.” – Judith Ferrett

Saturday, November 17, 2012

Vinkonu afmælismatarboðið 15.september


 Grillaðar kjúklingalundir með Coriandercoco sósu


 Ég pantaði sushi-ið hjá Tokyo sushi en laxatartarinn bjó ég til sjálf


 Steikarsalat, sama og þetta en ég prófaði í fyrsta skipti að nota Flank steik sem ég keypti í kjötverslun
 Ég bakaði Funfetti köku, notaði hringamót til að skera út og setti þær í barnamatarkrukkur og ofan á fór mars- og hindberjakrem. Auðvitað föndraði ég sjálf allt skrautið :)


 Vantar tvær vinkonur á myndirnir sem komu aðeins seinna og gleymdist að taka mynd af :/

3 comments:

  1. Girnilegt matarboð :) sætar krukkurnar og uglurnar ;)

    ReplyDelete
    Replies
    1. Ég var mjög ánægð með kvöldið og sérstaklega ánægð að allar stelpurnar komust nema tvær sem búa erlendis :)

      Delete