“Crochet gives me an inner peace that I treasure each and every day.” – Judith Ferrett

Saturday, December 1, 2012

Súkkulaði jólasveinahúfur


Í dag var jólaball í leikskólanum hans Nikulásar og allir foreldrar voru beðnir um að koma með eitthvað á hlaðborðið, smákökur, kökur eða ávexti.

Ég sá þessa hugmynd á Pinterest, ótrúlega einfalt og útkoman eru skemmtilegar jólasveinahúfur :)

Nikulás hjálpaði mér að baka


1 comment:

  1. Flott hjá þér, já pinterest er svo æðislegt :) þetta er það besta við þegar mamma er að baka fá að sleikja hrærarann ;)

    ReplyDelete