“Crochet gives me an inner peace that I treasure each and every day.” – Judith Ferrett

Tuesday, August 16, 2011

Bourbon marinerað steikarsalat



Þessi uppskrift er frá Völla úr bókinni "Grillað"

Viskí- og púðursykurskryddlögur fyrir kjötið:

1 tsk sítrónubörkur
1 tsk appelsínubörkur
2 hvítlauksrif
80 ml Bourbonviskí eða Jack Daniels
¼ bolli af ljósum púðursykri
120 ml sojasósa
1 msk dijon-sinnep
1 tsk chilli sósa

Salat:

Salatblanda að eigin vali
1 avókadó
1 ½ bolli af kirsuberjatómötum, skornir í fjórðunga
1 fennel skorið í þunna strimla
2-3 radísur í þunnum sneiðum
1 appelsína afhýdd og laufin skorin úr
Smá pipar í lokin yfir allt saman

Ananas- og engiferdressing fyrir salatið:

1 msk sojasósa
5 msk ananassafi
½ tsk fínt rifin engiferrót
1 tsk sesamolía
1 hvítlauksrif
1 tsk Meli hunang
1 msk olía
2 msk lime safi
¼ tsk chilli flögur
1 msk saxað ferskt kóríander
¼ bolli ferskur ananas í teningum
Salt & pipar

No comments:

Post a Comment