“Crochet gives me an inner peace that I treasure each and every day.” – Judith Ferrett

Thursday, August 11, 2011

Vanillubollakökur með þrílituðu smjörkremi
Ég keypti mót fyrir 24 bollakökur í Allt í köku, ætlaði að vera voða sniðug og baka allar í einni plötu.Þegar ég kom heim og búin að rífa plastið af þá kom í ljós að formin pössuðu ekki í mótin.
Well ég bakaði þær í mótinu og færði yfir í formin.
Ég notaði gel matarliti í smjörkremið frá AmeriColor.

Hér er uppskriftin:
Vanillubollakökur með þrílituðu smjörkremi (12 stk)

125 gr smjörlíki (mjúkt)
125 gr sykur
2 egg
145 gr hveiti 
1/4 tsk matarsódi
1 og 1/4 tsk lyftiduft
hnífsoddur salt
1 tsk vanilludropar
50 gr hvítir súkkulaðidropa

Smjörkrem:
80 gr smjörlíki
2,5 dl flórsykur
(1 msk vatn)
1 tsk vanilludropar

No comments:

Post a Comment