“Crochet gives me an inner peace that I treasure each and every day.” – Judith Ferrett

Sunday, November 11, 2012

Fyrsta heklaða sjal/klútur :)


Núna þegar fer að kólna er svo notalegt að vera með eitthvað hlýtt um hálsinn. Ég féll fyrir þessu sjali fyrir löngu síðan á blogginu hennar Elínar, keypti mér garnið 7 bræður niðrí Handprjón síðasta mánudag og kláraði að hekla sjalið/klútinn í gær. Fljótlegt og fallegt :)

5 comments:

 1. oh hvað þetta er flott :) sæt fyrirsætan líka ;)Dugleg

  ReplyDelete
  Replies
  1. Takk, ég er rosalega ánægð með sjalið :)

   Delete
 2. Skemmtilegt. Er þetta sjálfmynstrandi garn?

  ReplyDelete
  Replies
  1. Já ég held að þetta sé sjálfsmynstrandi garn, ég vissi í raun aldrei hvaða litur kæmi næst og hvernig hann passaði við næstu umferð en það var einu sinni sem ég klippti á garnið þegar komu þrjár umferðir saman í röð af dökkgráum.

   Delete
  2. Man allt í einu núna, ég keypti líka eina dokku af dökkgráum og gerði eina umferð eftir tvær af hinu, núna skil ég betur þegar þú spurðir hvort þetta væri sjálfmynstrandi garn :)

   Delete