“Crochet gives me an inner peace that I treasure each and every day.” – Judith Ferrett

Wednesday, December 7, 2011

Vinaleikur í desember

Kakó í krús, með sykurpúðum.
Keypti krukkuna í Europris, borðann í Föndru og leiðbeiningarnar ofan á prentaði ég á skrapp pappír.
Innihaldið er blandað við egg, smjör og vanilludropa og útkoman eru litríkar smákökur


1 1/3 bolli hveiti
1 tsk lyftiduft
1 tsk matarsódi
1/4 tsk salt
1 bolli haframjöl
3/4 bolli m&m
3/4 bolli súkkulaði dropar
1/2 bolli púðursykur
1/2 bolli sykur
1/3 – 1/2 bolli saxaðar pecan hnetur
Blandar hveiti lyftiduft og matarsóda létt saman og setur í þeirri röð eins og hér fyrir ofan.
Við þetta blandast
1 bolli alveg mjúkt smjör
1 egg
1 tsk vanilludropar
Bakast við 180° í 10 min.

2 comments:

  1. Hvernig er það þegar mar gerir svona kökumix í krús. Er hægt að hella öllu innihaldinu beint í skál og blanda saman?
    Sé ekki nógu vel hvað stendur á miðanum.

    ReplyDelete
  2. Þú blandar innihaldinu við egg smjör og vanilludropa, var að setja inn uppskriftina á íslensku en á miðanum á krukkunni er hún á ensku.

    ReplyDelete