“Crochet gives me an inner peace that I treasure each and every day.” – Judith Ferrett

Thursday, August 25, 2011

Teriyaki kjúklingur með vorlauk og fersku kóríander




Bjó til maríneringu 1 flaska teriyaki, 1 pressuð sítróna, msk hunang, tsk sesamolía, 2 þumlungar engifer, 3 hvítlauksrif og 1 rauður chilli.
Hellti yfir kjúklingaleggi og vængi og lét marínerast hálfan daginn en klst er alveg nóg :)

Setti í ofnfast fat og stráði yfir vorlauk en bara hvíta hlutanum, eldað í 200° í ca. 40 mín.
Passa að vökvinn hverfi ekki alveg, setja þá álpappír yfir ef þarf.

Stráði svo kóríander og græna hlutanum af vorlauknum yfir.

No comments:

Post a Comment