“Crochet gives me an inner peace that I treasure each and every day.” – Judith Ferrett

Sunday, October 23, 2011

Salat með parmaskinku
~Blandað salat~

2 perur, skornar í litla báta og grillaðar
8 sneiðar parmaskinka
Mozzarella
Ristaðar pekan hnetur

~Sinneps-salatsósa~

1 hluti vínedik
2 hlutar góð olía
Grófkornasinnep
Ögn af sykri eða hunangi
Smá salt og pipar


Síðan eftir skapi blanda ég ýmist, tómötum, grilluðum aspas, portobello sveppum eða hverju sem er :)

No comments:

Post a Comment