Ég maríneraði kjúklingalundir,
notaði cirka;
1 bolla af olíu
2-3 msk balsamedik
5 hvítlauksrif
(skorið í þunnar sneiðar)
1 rautt chilli
1 „lúka“ steinselja
½ tsk arabískar
nætur
½ tsk papríkukrydd
salt & pipar
Bjó til pestó og í
það fór;
1 búnt basilíka
2 msk ristaðar
furuhnetur
2 msk rifinn
parmesanostur
2 – 3 hvítlauksgeirar
1 - 1½ dl ólífuolía
Salt & nýmalaður
pipar
Með þessu bar ég
fram Moroccan style cous cous og fersk salat og fór í huganum í smá ferðalag :)
No comments:
Post a Comment